Neytandinn er kerfi Neytendasamtakanna til opnunar á verðlagsgögnun. Hægt er að safna upplýsingum um eigin neyslu og verðlag bara með því að taka myndir af innkaupastrimlum. Innsendu gögnin er svo hægt að skoða og nota á vef Neytandans eða í appinu sjálfu.